top of page
unnamed (9).jpg

Þjónusta okkar

Gólfhiti og flotun 

Við sérhæfum okkur í gólfhita lausnum sem henta bæði heimilum, húsfélögum og stofnunum. Markmið okkar er að veita áreiðanlega og vandaða þjónustu í öllu tengdu gólfhita og við leggjum okkur fram um að tryggja að viðskiptavinir okkar fái bestu mögulegu lausnirnar.

Okkar þjónusta

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu á sviði gólfhita, pípulagna, kjarnaborunar og steinsögunar. Með mikla reynslu á þessu sviði og sterka samstarfsaðila á bak við okkur getum við hjálpað þér að hefja verkið af öryggi og fagmennsku.

Hafðu samband við okkur í dag!

Við erum til taks til að svara öllum spurningum og veita ráðgjöf um hvernig best er að koma þínu verkefni í gang. Ekki hika við að hafa samband!

Sími: 8648008

Verkbeiðni

Gólfhiti

Gólfhitafræsing:

Verð: 5.400 kr. á fermetra, auk vsk

Flotun:

Verð: Frá 2.500 kr. á fermetra, auk vsk ​

Gólfslípun:

Verð: Frá 1.000 kr. á fermetra, auk vsk

Neysluvatns sögun:

Verð: Frá 8.000 kr. á metra, auk vsk.

​​​

Pípulagnir

  • Alhliða þjónusta í uppsetningu, viðgerðum og viðhaldi á pípulögnum

  • ​Heildarlausnir í pípulögnum 

  • Endurnýja heimili fyrirtækiog húsfélög

  • Tengja hitastýringar fyrir  ofna setja upp ný neysluvatns rör​

Fáðu fagmann í verkið

  • Vantar þig hjálp? Vinsamlega hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar eða ráðgjöf fyrir þitt næsta verkefni. Við erum reiðubúin að svara öllum spurningum og aðstoða við að finna bestu lausnina fyrir þínar þarfir.

Fylgdu okkur á  Instagram

bottom of page