Gólfhiti og flotun
Gólfhiti er okkar fag – sérfræðingar í uppsetningu á gólfhita fyrir hlý og þægileg heimili. Ef gólfhiti er valið, þá erum við réttir menn til verksins. Láttu gólfhita auka bæði þægindi og orkunýtingu á heimili þínu. Við bjóðum einnig þjónustu í pípulögnum, kjarnaborun og steinsögun."
Gólfhiti
Gólfhitafræsing:
Verð: 5.400 kr. á fermetra, auk vsk
Flotun:
Verð: Frá 2.500 kr. á fermetra, auk vsk
Gólfslípun:
Verð: Frá 1.000 kr. á fermetra, auk vsk
Neysluvatns sögun:
Verð: Frá 8.000 kr. á metra, auk vsk.
Pípulagnir
-
Alhliða þjónusta í uppsetningu, viðgerðum og viðhaldi á pípulögnum
-
Heildarlausnir í pípulögnum
-
Endurnýja heimili fyrirtækiog húsfélög
-
Tengja hitastýringar fyrir ofna setja upp ný neysluvatns rör
Fáðu fagmann í verkið
-
Vantar þig hjálp? Vinsamlega hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar eða ráðgjöf fyrir þitt næsta verkefni. Við erum reiðubúin að svara öllum spurningum og aðstoða við að finna bestu lausnina fyrir þínar þarfir.
Gólfhitafræsing og flotun ehf
Sérhver verkefni krefst þess að hæft fagfólk taki það að sér, og til þess að störf séu talin fagleg þarf oft ákveðna menntun og þjálfun. Þótt aðrir geti einnig sinnt þessum verkefnum á fullnægjandi hátt, eru þeir þá yfirleitt taldir áhugamenn frekar en fagmenn.
Þetta snýr fyrst og fremst að fagstéttum. Fagfélög hafa það hlutverk að byggja upp traust í samfélaginu með því að sýna fram á að þeirra stéttir hafi hagsmuni annarra í fyrirrúmi. Starf fagfólks er því gjarnan talið hafa ákveðin innri gildi sem eru vernduð og ræktuð í starfinu.